TikTok
Lágmarksupphæð umbunar

Gildir um notendur í EES, Bretlandi eða Sviss

Þú getur fengið greidda umbun fyrir demantana þína ef staðan er a.m.k. lágmarksupphæðin sem tilgreind er hér að neðan (miðað við greiðslumátann sem þú hefur valið að nota):

  • Ef þú notar PayPal: 1 USD
  • Ef þú notar bankamillifærslu í Bretlandi eða Þýskalandi: 9 USD
  • Ef þú notar bankamillifærslu í Frakklandi eða Svíþjóð: 5 USD

Hámarksupphæð umbunar

Dagleg hámarksupphæð umbunargreiðslu fyrir demanta er að jafngildi 1000 USD í innlendum gjaldmiðli.

Færslugjöld

Við þurfum að greiða fyrir allar millifærslur og þar af leiðandi verður eftirfarandi færslugjald dregið af hverri umbunargreiðslu (háð greiðslumátanum sem þú hefur valið að nota) áður en greiðslan berst inn á ytri reikning að eigin vali.

  • Ef þú notar PayPal: 1,5% af upphæðinni auk 0,10 USD
  • Ef þú vilt frekar nota bankamillifærslu: 2,90 USD

Ath.

Fyrrgreindar upplýsingar geta breyst. Hafðu samband við okkur ef spurningar vakna.